Takk, en nei takk!

Þetta má bara alls ekki gerast undir neinum kringumstæðum, Ísland er ekki hér til að beila Obama útúr kosningasvikum sýnum og lygum.

Við höfum komið meira en nóg nærri málum í þessum stríðum í Afganistan og sérstaklega Írak, þau eru bæði ólögleg og siðlaus og ég fyrir mína parta vill ekki taka þátt í skipulögðum mannréttindabrotum og pyntingum.

Guantanamó gerði USA að samskona heretic harðræðisstjórn og Khmera Pols Pots.

Viljum við vera með í því?


mbl.is Leggur til að fangar verði fluttir til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nei!

Sigurður Haraldsson, 1.2.2010 kl. 10:42

2 identicon

Við viljum ekki ruslið hingað það er rétt hjá þér.  Öryggi borgarana yrði ekki tryggt með slíka glæpamenn á heiðinni fyrir sunnan, þetta er fáránleg hugmynd

Baldur (IP-tala skráð) 1.2.2010 kl. 13:37

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Eg skil ekki alveg hvað Baldur er að kalla rusl...en ok

Einhver Ágúst, 1.2.2010 kl. 14:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband