Vel gert....

Er okkur ekki viðbjargandi?

Meira ruglið....fúskið og græðgin...

Mér finnst eitt að gera draslvöru úr afskurði og marning sem flestir vita þá að er annars flokks vara en að svíkja alvöru fyrsa flokks vöru er bara sorglegt.

Hið fyrra snýst um að nýta hráefni til manneldis, þetta snýst bara um að ljúga upp verð og plata fólk.

Sem er nú að snúast gegn okkur....Brennpunkt er góður þáttur og ég er ánægður með þá að koma upp um svona fúsk.


mbl.is Nota afskurð og vatn til að drýgja fiskinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef þú kaupir kjúklingabringur út í búð, þá er líka búið að sprauta það með vatni og þær rýrna því mikið í eldamennskunni. Þú ert kannski að greiða tæpar 2000 kr per kíló fyrir vatnið :) Þegar maður fer í t.d. Bónus á sunnudegi og skoðar kjúklingabringurnar, sem hafa verið í hillunni frá föstudegi,  þá sérðu allt vatnið sem situr í bakkanum og hefur lekið úr bringunum og þú ert að borga fyrir. Mér finnst alveg ótrúlegt að neytendasamtökin eða bara yfirvöld láti þetta viðgangast.

Lara (IP-tala skráð) 27.10.2010 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband