Steinarnir rúlla niður hlíðina, það gerir skíturinn líka

Langar bara að nefna það að ég hef heyrt þetta um upplýsingagjöfina áður og "veltum steinum" er nú bara að verða rosa þreytt slagorð.

Steinarnir velta nefnilega niðurávið og enda á baki þjóðarinnar, baki sem fyrir er sligað af verðtryggingu og skuldsetningu, það gerir skíturinn líka.

Og jú Steingrímur vissulega hafa þjóðir farið á hliðina áður undann byrgðum sem IMF hefur lagt á þær, Argentína, Bólivía og Filippseyjar eru þar fremstar í flokki, þar var allt einkavætt og eru menn með einhver vilyrði fyrir að IMF sé með einhverja sérmeðferð fyrir Ísland, ég held ekki.

 

 


mbl.is Enginn sýnt fram á að samningurinn stofni Íslandi í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband