30.1.2010 | 17:43
Ég ítreka....
....þetta er þrátt fyrir allt bara leikur og þarf ekki að taka svona hátíðlega, Ólafur er búinn að eiga stórmót einsog allaf og getur bara ekki skoraði 10 mörk í 8 skotum einsog hefði þurft í dag.
Við leikum um bronsið á morgun og það á að vera hægt.
Ég spáði því áður að við yrðum Evrópumeistarar, sú spá mín byggðist á að þurfa ekki að spila við Frakka, ekki bara eru þeir bestir heldur henta þeir okku mjög illa auk þess að aðeins Króatar geta slegið þeim við á þessu stigi málsins.
En einu sinni enn þetta er bara leikur....
Ólafur: Biðst afsökunar á mínum leik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það verður 50 stig á íslandi áður en Króatar vinna frakka.. ísland á meiri möguleika á að vinna heldur en króatar.. erum mun betri en króatar..
Ólafur Már Garðarsson (IP-tala skráð) 31.1.2010 kl. 01:48
Það er ekkert að afsaka, þeir hafa farið langt fram úr því mögulega, ef þannig má að orði komast.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.1.2010 kl. 07:28
Króatar vinna ekki endilega, en þeir eru eina liði sem getur unnið Frakka á góðum degi þarsem þeir spila annarskonar handbolta en þeir, við spilum svipað og franska liðið erum bara aðeins lélegri í því.
You dont fight fire with fire.
Einhver Ágúst, 31.1.2010 kl. 14:53
Og Ólafur, við erum ekki mun betri en Króatar, þeir spiluðu um gullið og okkur mistókst að vinna þá á mótinu svo þetta er nú ekki rétt hjá þér.
Þeir hafa unnið stórmót ekki við, við skulum ekki gleyma okkur í mómentinu og sýna andstæðingum okkar hroka.
Einhver Ágúst, 1.2.2010 kl. 12:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.