5.2.2010 | 12:02
Maður spyr sig..
..hvað sé í gangi?
Flóð í annars þurru landi Mexíkó, frosthörkur í mildri suður Evrópu og hitamet á Grænlandi.
Ísbirnir tíðir gestir á Íslandi og hlýnun sjávar veldur breyttri hegðun fiskistofna og nytjategunda, sumar offjölga sér og dreifa sér um allt(makríll, kamchatkakrabbi) og aðrar hverfa, sýkjast og týnast (loðna, rækja)
Ég get ekki séð annað en að þetta sé afar heilstæð þróun á hnettinum græna.
Sjö látnir í flóðum í Mexíkó | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.