Það var nú afar lítið....gleðilegt að sumu leyti en dapurlegt að öðru.

Þetta hlýtur að hryggja heimsenda/antí sossa/ nýyrðasmiði og aðra kverúlanta, þarmeð eru rök þeirra um fóksflótta að engu orðin.

En 1738 manns er nú ekki mikið og stærstur hluti þess eru þeir erlendu verkamenn sem eru að flytja héðan og aftur til sinna heimalanda, með nokkra brandara um hina sauðheimsku Íslensku þjóð...heheh.

Þetta veldur mér þó vonbrigðum að því leyti að ég var að vona að sem flestir færu utan og öfluðu sér menntunar og reynslu af öðrum löndum sem svo gætu nýst okkur hér í framtíðinni.


mbl.is 317.630 bjuggu hér um áramótin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Menn komast ekkert eins  út í lönd og þeir kannski kysu.Það er víða erfitt að fá vinnu,menn hlaupa ekki svo glatt í dag í störf.

Morrinn (IP-tala skráð) 16.3.2010 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband