19.4.2010 | 11:13
Sumardagurinn fyrsti...
Gæti orðið dimmur í Reykjavík en það er nú bót í máli að skólahald liggur þá niðri og margir í fríi.....
Við erum að sleppa vel í Reykjavíkinni og hugur minn er hjá mönnum, dýrum og uppskeru austa Hvolsvallar.....
Og vinsamlegast hættið að hæðast og grínast með gos og sérstakega kaldhæðnisleg pólitísk ádeila með gosívafi þykir mér vafasamt grín.
Öskufall í Reykjavík á fimmtudag? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Mikið svakalega ertu viðkvæmur Ágúst.
Ég þorði ekki annað en að taka út aulafyndnina mína af
einskærri tillitsemi við þig.
Þó var ég ekkert að gera grín að gosinu og þeim hörmulegu
afleiðingum þess. Síður en svo.
Mín aulafyndni var ætluð friðunaráráttu Svandísar.
Þ.e þegar hún vildi friða nýja hraunið.
Páll Blöndal, 19.4.2010 kl. 15:58
hehehe.....ég er heldur ekkert að ráðast á þig með þessari grein svo við erum kvittir fyrir löngu og erum/verðum/vorum ekkert ósáttir.....sorrí ef ég var eitthvað að bögga þig Páll minn og látum gott heita.....þú ert eflaust fínasti kall þó við virkum stundum soldið ósammála
Knús bara og góðar stundir.
;)
Einhver Ágúst, 19.4.2010 kl. 17:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.