20.5.2010 | 12:00
Verið velkomnir í faðm Reykjavíkur...
Sameining Reykjavíkur og Álftaness mun ekki verða neitt erfiðari en sameining Reykjavíkur og Kjalarness er það?
Ég fagna því ef Áftnesingar velja að sameinast Reykjavík og kalla eftir því að við Reykvíkingar tökum vel við þeim og gerum vel við Álftanes án þess að þröngva á þá byggingaæði og gjörnýtingu lóða sem sveitarfélagið á, það er hægt og raunar mjög dýrmætt að halda í þau grænu svæði sem við höfum til afnota á stór Reykjavíkursvæðinu. Útivist og leikpláss eru nauðsynlegur hluti borgarlífsins, borgaranna og dýranna sem þar lifa.
KV Einhver Ágúst 13 sæti Besta flokksins.
Skuldir og sameiningarmál ofarlega í hugum Álftnesinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.