25.10.2010 | 12:05
Skrítin tilviljun....hvað með Íraksstríði og þáttöku ritstjóra MBL í því?
Gaman að svona öflugri rannsóknarblaðamennsku þarsem engum steini er ekki velt við til að finna skoðanir....skoðanir eru víst aðalmálið í dag.
En eigum við að ræða hvað ritstjóri mbl var að brasa á þessum tíma (2002 minnir mig reyndar), þá tók hann af skarið ásamt Dóra sínum og samþykkti og skráði okkur á lista hinna "vinveittu þjóða" ogstuddi þannig innrásina í Írak byggða á fölsuðum gögnum og lygum um gjöreyðingarvopn.
Stærsta frétt heimsins um þessar mundir er sú að nú eru nýkomin fram gögn um fjöldamorð, pyntingar og morð á almennum borgurum í aftökustíl.
Sú frétt er varla nefnd á mbl, og hvað þá heldur þáttu ritstjórans pattaralega í þessu skömmustulega stríði?
Afglöp hanns eru þar mikli og glæpur gangvart þjóð sem hefur reynt sitt besta að vera friðsöm og á ofbeldis síðan skálöld Víkinga linti er mikill einsog ég sé það.
Nú er öllu púðri innanlandsfrétt eytt í skítmokstur yfir meirihutann í Reykjavík í gríðarlegum fráhvarfseinkennum frá völdum og varla stafkrókur skrifaður um frábærann en um leið sláandi leka wikileaks.
Wikileaks sem við Íslendinar getum verið pínu montin af að eiga smá hlutdeild í......
Ég rifja upp skilti sem sást iðulega á LAngholtsveginum....
Davi
Dóri
Blóð
Busi
Eigum við að "ræða" þetta eitthvað frekar?
Jón Gnarr fylgjandi kristinfræðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.