14.3.2009 | 22:53
Hlægileg endyurnýjun og afelitt kynjahlutfall en hvað er svo sem nýtt við það? þetta er vilji 30% þjóðarinnar
Athugasemdir
Kannski geta Vinstri Grænir ekki málefnalega rætt um sín "grænu" mál við jafn græna og málefnalega þingkonu og Ólöf Nordal er.
Annars þykir mér það synd að ekki hafi verið meiri endurnýjun en þetta er niðurstaðan hjá okkur.
Carl Jóhann Granz, 14.3.2009 kl. 23:11
Áður en þú heldur áfram að ,,agitate-a'' fyrir kynjahlutfalli - spurðu þig þá hversu lýðræðislegt það sé. Sú hugsun að konur eigi að skipa efstu sætin ,,af því bara'' er bara eitthvað verulega furðuleg.
davíð kári (IP-tala skráð) 15.3.2009 kl. 00:04
Endilega komið hér inn og biðjið mig að verja einhvern annan flokk en Sjálfstæðisflokkin, einsog það sé gefið að ég kjósi einhverna af gömlu flokkunum.
Endilega reynið að bendla mig við "af því bara", konur eru einfaldlega helmingur heimsins og þess vegna teldi ég eðlilegast að þær væru í sætum listann til helmings á við okkur valdagráðugu og fégráðugu kallpungana, ef þér finnst það óeðlilegt eða furðulegt vorkenni ég móður þinni, konu(m) og dætrum.
Hélt hingað til að lýðræði héldist í hendur við stærð þjóðfélagshópa....en puntudúkkuaðferð sjálfstæðisflokksins virðist alveg duga þeim til að þú sért sáttur, verði ykkur að góðu "sjálstæðiskonur".
Einhver Ágúst, 15.3.2009 kl. 09:25
Bæta við athugasemd
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Sjálfstæði Íslendinga virðist hafa verið búið til af körlum fyrir karla og svo mega konur þakka fyrir að giftast vel inní sjálfstæðisflokkinn, einu undantekningarnar á því eru ríkar forstjórakour sem dútla sér í stjórnmálum á vafasömum forsendum samanber álversforstjórafrú sem skammast yfir stóriðjustefnu VG.
Tek fram að ein er þó undantekning á þessu og er það Ragnheiður Ríkharðsdóttir og meiri Krata held ég að sé leit að hér á landi svo þetta er stórundarlegur íhaldsflokkur með vafasama fortíð og litla endurreisnarvon.
En samt velja 30% þjóðarinna þessi ósköp.