28.5.2009 | 14:09
Takk fyrir
Þetta er ég gríðarlega þakklátur fyrir sem foreldri í þessu hverfi, hraðinn hér í kringum Hús Alþýðunnar er algjörlega glæpsamlegur. Hér er yndislegur garður í miðjunni en allt um kring svoleiðis geðsjúk umferð að maður veigrar sér viða hleypa drengjunum út.
Á hraðferð eftir Sóleyjargötu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Ghandi sagði mér að vera breytingin sem ég vildi sjá i heiminum og Móðir Theresa talar um að eitt bros sé byrjunin á frið.
Og loksins fann ég leið til að gera það þegar ég var með í stofnun Besta flokksins.
Ég starfa nú að velferð borgaranna í Velferðarráði Reykjavíkurborgar, það er stórt og mikið verkefni sem er mér mikill heiður að taka þátt í.
Og vá hvað það er frábært að vera í Bezta flokknum það er betra en nokkuð annað, gleðinn og skemmtilegheitin eru daglegt brauð og það drýpur af hverjum manni og að sjálfsögðu konu enda listinn sérstaklega kynbættur og fallegur.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldvinj
- fridust
- freyrholm
- thj41
- larahanna
- egill
- birgitta
- vga
- atvinnulaus
- siggi-hrellir
- arikuld
- samstada
- andreaolafs
- skagstrendingur
- ahi
- aslaugfridriks
- baldurkr
- virtualdori
- gisgis
- gattin
- armanntog
- ding
- danth
- durtur
- einarvill
- finni
- gbo
- skessa
- hildurhelgas
- jenfo
- jonh
- jonl
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- katrinsnaeholm
- kristinnp
- skrafarinn
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- hross
- robertb
- siggiholmar
- stebbifr
- stefanjonsson
- isspiss
- valgeirjens
- vennithorleifs
- vesteinngauti
- vilhjalmurarnason
- thorsaari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Agust eg er innilega sammala ther,, a reyndar ekki born, en hradinn tharna er slikur ad eg thori sjalf ekki ad krossa strituna, hvad tha ad eg leyfdi thad bornum.
Kemur a ovart hversu fair maeldust kannski tharf loggan lika ad maela orlitid seinna,, eda ad naeturlagi um helgar...Leigubilar keyra aedi hratt i gegn,, ad flyta ser skila kunnum -fa nyja kuna...
Eg sem ibui Soleyjargotu myndi bjoda mig i sjalfbodalid til ad maela a ollum olilklegustu stundum eda ad veita loggunni skalkaskjol til ad maela og tha vaeru eflaust fleiri a meiri hrada,, madur fattar ju alltaf thegar bifreid er kyrrstaed ( vid maelingar) a gotu thar sem hvergi er haegt ad stoppa...
Allavega vona eg ad thetta se skref i retta att hvad vardar havada vid thessa annars fallegu mjog umferdathungu gotu....
Kvedja
Ibui a Soleyjargotu
Sigurveig
Sigurveig Gudmundsdottir (IP-tala skráð) 30.5.2009 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.