5.6.2009 | 14:21
Tvær þjóðarframleiðslur (vergar?)
Veit ekkert hvað verg þýðir, en er smá argur, er það það sama?
En mér sýnist við vera að borga tvisvar sinnum þjóðarframleiðslu með þessum vöxtum og höfuðstól, er það rangt skilið?
En svo er það gamla góða íslenska bjartsýnin(hence fools gold/glópagull) að finnast fínt að borga bara seinna, þá er maður að græða.
En og aftur er ég bara kokkur...
Engin Icesave-greiðsla í 7 ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
og svo mætti lengi telja.....IGS, Börgólfar og úlfar..
Einhver Ágúst, 5.6.2009 kl. 15:08
Mér finnst Stefán alveg gleyma Halldóri Ásgrímssyni, Valgerði Sverrisdóttur að ógleyndum fyrrv. seðlabankastjóra Finni Ingólfssyni.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 5.6.2009 kl. 15:18
Það sem ég skil ekki er að hvernig er hægt að semja um eitthvað sem er ekki á ábyrgð Íslands, Bretar settu jú hryðjuverkalög á Landsbankann, frystu alla eigur og yfirtóku bankann í Bretlandi og þá hefði ég haldið að ábyrgðin væri þeirra þar sem þetta er jú eignarupptaka Breta á bankanum og það á við bæði skuldir og eignir, alveg furðulegt að bjóðast til að borga eitthvað sem okkur varðar ekkert um.
Sævar Einarsson, 5.6.2009 kl. 15:56
ég hef svarað þér annarsstar Sævar og eigðu góða helgi....
Einhver Ágúst, 6.6.2009 kl. 11:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.