8.8.2009 | 21:00
Fallegur dagur.....
Ég naut dagsins að vanda með litla bróður og Gunna mág í göngunni, við hlið mér konan mín og sonurinn með regnbogafána.
Þetta er yndislegur dagur og mikið höfum við það gott hér á landi aðeins örfáir hlutir eftir ógerðir til að mannréttindi náist jafnt fyrir alla.
Til hamingju með daginn öll sömul!!
Stærsta gangan til þessa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Ghandi sagði mér að vera breytingin sem ég vildi sjá i heiminum og Móðir Theresa talar um að eitt bros sé byrjunin á frið.
Og loksins fann ég leið til að gera það þegar ég var með í stofnun Besta flokksins.
Ég starfa nú að velferð borgaranna í Velferðarráði Reykjavíkurborgar, það er stórt og mikið verkefni sem er mér mikill heiður að taka þátt í.
Og vá hvað það er frábært að vera í Bezta flokknum það er betra en nokkuð annað, gleðinn og skemmtilegheitin eru daglegt brauð og það drýpur af hverjum manni og að sjálfsögðu konu enda listinn sérstaklega kynbættur og fallegur.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldvinj
- fridust
- freyrholm
- thj41
- larahanna
- egill
- birgitta
- vga
- atvinnulaus
- siggi-hrellir
- arikuld
- samstada
- andreaolafs
- skagstrendingur
- ahi
- aslaugfridriks
- baldurkr
- virtualdori
- gisgis
- gattin
- armanntog
- ding
- danth
- durtur
- einarvill
- finni
- gbo
- skessa
- hildurhelgas
- jenfo
- jonh
- jonl
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- katrinsnaeholm
- kristinnp
- skrafarinn
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- hross
- robertb
- siggiholmar
- stebbifr
- stefanjonsson
- isspiss
- valgeirjens
- vennithorleifs
- vesteinngauti
- vilhjalmurarnason
- thorsaari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk kærlega fyrir daginn Gústi og Þórdís og Lúkas og allir hinir. Þið grædduð líka slatta á þessu fyrir utan hina hýru gleði. Smokkar, lyklakippan hans Lúkasar og svo gátuð þið fengið gefins bók, ef þið vilduð :) En aftur takk fyrir daginn, met það mikils að þið labbið með mér og okkur hinum!!
Kári bró (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 19:50
Ég hef sennilega fengið mínus í kladdan, þar sem ég kaus að vera fjarri góðu gamni. (Var í Snússu með pabba ykkar) En minnsti bróðirinn hefur enga afsökun, hann var bara að sleðast í Breiðagerðinu með sinni. Held að hann þoli ekki margmenni.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 9.8.2009 kl. 23:24
Nei mínus í kladdann fáið þið ekki. Þið hafið mætt þarna löngu áður en ég hef nokkurn tímann (þorað) að mæta sjálfur á vettvang.
Kári (IP-tala skráð) 12.8.2009 kl. 01:26
takk Kári minn, ég var með samviskubit.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 12.8.2009 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.