8.8.2009 | 21:45
Vissulega er sannleikurinn hvorugu meginn....
Sannleikurinn verður ekki klæddur í einkennisbúning og veitt vald til valdbeitingar, né heldur býr hann í tökuhúsum með sjónarmiðum grænmetisétandi júróhippa.
Hann er þarna einhversstaðar á milli, flækist á milli og virðist fela sig fyrir flestum sökum skoðanna þeirra eða hlutdrægni yfirleitt, með SI, með eða á móti Löggum, hata ál, elska ál(???) eða eitthvað slíkt.
Þá gleymist að það má í raun ekkert sletta skyri en logreglan mætir ekki á svæðið við mun alvarlegri atburði næstum daglega svo þetta virðast nú vera harkaleg viðbrögð við smá skyri, og j´aþetta er litða skyr fyrir þá sem vilja halda efanum á lofti um það og "telja" þetta jafnvel vera eitthvað annað og hættulegra og vilja harkalegri framferði lögereglu.
Það gleymist líka fljótt að lögreglann ber litla ábyrgð oglögreglumenn þurfa að verða uppvísir af miklum afglöpum til að rannsókn nái fram að ganga.
Berið bara saman upptökur af útkallinu vegna skyrssletta og svo útkalli vegna ofbeldis í kompási þarsem löggan tekur bar kunningjalegt spjall við kauða svona í vegkantinum, ekkertverið að handtaka hann enda hann svo rosa sterkur, var það kannski málið? Auðveldara að snúa niðurstelpu og lemjaandlitinu hennar í malbikið.
Þetta er nú ljóta ruglið hérna á landinu okkar góða.
Ásakanir Saving Iceland ekki svara verðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þú ert handtekinn.
Ólafur Helgi Kjartansson (IP-tala skráð) 9.8.2009 kl. 01:26
Hehehehe...góður
Einhver Ágúst, 9.8.2009 kl. 14:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.