7.9.2009 | 23:53
Utanbæjarmenn...
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.
Höfundur
Ghandi sagði mér að vera breytingin sem ég vildi sjá i heiminum og Móðir Theresa talar um að eitt bros sé byrjunin á frið.
Og loksins fann ég leið til að gera það þegar ég var með í stofnun Besta flokksins.
Ég starfa nú að velferð borgaranna í Velferðarráði Reykjavíkurborgar, það er stórt og mikið verkefni sem er mér mikill heiður að taka þátt í.
Og vá hvað það er frábært að vera í Bezta flokknum það er betra en nokkuð annað, gleðinn og skemmtilegheitin eru daglegt brauð og það drýpur af hverjum manni og að sjálfsögðu konu enda listinn sérstaklega kynbættur og fallegur.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldvinj
- fridust
- freyrholm
- thj41
- larahanna
- egill
- birgitta
- vga
- atvinnulaus
- siggi-hrellir
- arikuld
- samstada
- andreaolafs
- skagstrendingur
- ahi
- aslaugfridriks
- baldurkr
- virtualdori
- gisgis
- gattin
- armanntog
- ding
- danth
- durtur
- einarvill
- finni
- gbo
- skessa
- hildurhelgas
- jenfo
- jonh
- jonl
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- katrinsnaeholm
- kristinnp
- skrafarinn
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- hross
- robertb
- siggiholmar
- stebbifr
- stefanjonsson
- isspiss
- valgeirjens
- vennithorleifs
- vesteinngauti
- vilhjalmurarnason
- thorsaari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Held það sé nú alveg ljóst að tíðni afbrota útlendinga eru ekkert umfram hlutfall þeirra af fólksfjölda, ef svo væri get ég gefið ykkur loforð þess efnis að það væri búið að birta þær tölur.
Við erum svona almennt frekar hress þjóð, spillt og fordekrað lið sem keyrir of hratt, drekkur of mikið og svíkur undann skatti.
En vondu mennirnir eru almennt utanbæjarmenn útá landi og í Reykjavík eru það útlendingarnir, sérstaklega skipulagðir glæpamenn.
Ekki Björgúlfsfeðgar eða pólitíkusarnir okkar.
Og væntnalega ekki vanvitinn sem skrifaði þessa grein, illa brogaða sem hún er og vandlesna, það gerir útlendingatvistið í henni svo fyndið eitthvað.