Dagur 1 í París

 Vá hvað þetta er falleg og yndisleg borg, skítug og kaótísk og sum húsin svo skökk að maður myndi hald aað þau féllu um koll en algjörlega ótrúlega sjarmeandi og rómantísk.

Fórum í Notre Dame í dag og hlýddum á barnakór og messu í einhverjum albesta hljómburði sem ég hef nokkurn tímann heyrt.

Yndislegt, var að klára súkkulaði Brioche bollu og konan að fá sér rauðvínsdreitil, biðjum að helsa heim áklakann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Bestu kveðjur héðan frá Svíaríki.  Heldur en nú huggulegra að fara á snyrtinguna hjá henni Bóel en allar þær snyrtingar sem ég kom við á í miðborg Parísar.  Hinsvega náði pabbi þinn að skalla Gústafsberg þarna í París svo ummunaði.  Held varla að París sé söm eftir það.  Guð veri með ykkur! 

Ingibjörg Friðriksdóttir, 23.10.2009 kl. 22:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband