23.10.2009 | 18:32
Dagur 1 í París
Vá hvað þetta er falleg og yndisleg borg, skítug og kaótísk og sum húsin svo skökk að maður myndi hald aað þau féllu um koll en algjörlega ótrúlega sjarmeandi og rómantísk.
Fórum í Notre Dame í dag og hlýddum á barnakór og messu í einhverjum albesta hljómburði sem ég hef nokkurn tímann heyrt.
Yndislegt, var að klára súkkulaði Brioche bollu og konan að fá sér rauðvínsdreitil, biðjum að helsa heim áklakann.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Ghandi sagði mér að vera breytingin sem ég vildi sjá i heiminum og Móðir Theresa talar um að eitt bros sé byrjunin á frið.
Og loksins fann ég leið til að gera það þegar ég var með í stofnun Besta flokksins.
Ég starfa nú að velferð borgaranna í Velferðarráði Reykjavíkurborgar, það er stórt og mikið verkefni sem er mér mikill heiður að taka þátt í.
Og vá hvað það er frábært að vera í Bezta flokknum það er betra en nokkuð annað, gleðinn og skemmtilegheitin eru daglegt brauð og það drýpur af hverjum manni og að sjálfsögðu konu enda listinn sérstaklega kynbættur og fallegur.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldvinj
- fridust
- freyrholm
- thj41
- larahanna
- egill
- birgitta
- vga
- atvinnulaus
- siggi-hrellir
- arikuld
- samstada
- andreaolafs
- skagstrendingur
- ahi
- aslaugfridriks
- baldurkr
- virtualdori
- gisgis
- gattin
- armanntog
- ding
- danth
- durtur
- einarvill
- finni
- gbo
- skessa
- hildurhelgas
- jenfo
- jonh
- jonl
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- katrinsnaeholm
- kristinnp
- skrafarinn
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- hross
- robertb
- siggiholmar
- stebbifr
- stefanjonsson
- isspiss
- valgeirjens
- vennithorleifs
- vesteinngauti
- vilhjalmurarnason
- thorsaari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bestu kveðjur héðan frá Svíaríki. Heldur en nú huggulegra að fara á snyrtinguna hjá henni Bóel en allar þær snyrtingar sem ég kom við á í miðborg Parísar. Hinsvega náði pabbi þinn að skalla Gústafsberg þarna í París svo ummunaði. Held varla að París sé söm eftir það. Guð veri með ykkur!
Ingibjörg Friðriksdóttir, 23.10.2009 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.