Bestu vinir okkar?

Erum við endalaust fær um að koma okkur í slæmann félagsskap eða erum við slæmi félagsskapurinn sem dregur þessi fyrirtæki niður í svaðið?

 það er væntanlega þægilegra að tala við fyrirtæki á sama "leveli" en að blanda geði við fyrirtæki sem ganga vel, það er fínt fyrir OR og LV að slömmast með sér verr stöddum.


mbl.is Magma Energy tapaði 2,7 milljónum dala
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Ásóknin í íslenskar orkulindir heldur áfram. Margt er með öllu óskiljanlegt í þeim efnum.

Kannski var farið of geyst í þessi mál. Oft er stígandi lukka betri en að taka of stór skref í einu eins og afleiðingin blasir nú við: Gríðarlegar skuldir Hitaveitu Suðurnesja, Landsvirkjunar og Orkuveitu Reykjavíkur. Þá eru ótalin fyrirtæki sem tengjast orkumálum: Atorka, Geysir Green Energy og Jarðboranir. Þessi þrjú fyrirtæki tengjast mjög mikið en Atorka og GGE voru nátengd og Jarðboranir voru í eigu þeirra.

Það er mjög mikilvægt að unnt sé að halda þessum fyrirtækjum uppi og koma í veg fyrir að aðgangur að íslenskum orkulindum verði ekki allt í einu í eigu erlendra fyrirtækja sem kunna að vera jafn illa stödd og íslensku fyrirtækin.

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 15.11.2009 kl. 12:39

2 Smámynd: Sigurður Helgason

Hvað er þetta ,við borgum bara fyrir þá líka ,EKKERT MÁL

Sigurður Helgason, 15.11.2009 kl. 16:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband