30.11.2009 | 09:53
Þetta þýðir...
....að við erum búin að vera afar dugleg að breyta neyslunni okkar og hlúa um leið að innri hagkerfinu og minnka atvinnuleysi.
En fallegt, þetta gátum við.
Kannski er samt bygginga og framkvæmdamarkaðurinn sem stendur fyrir stórum hluta þessa "sparnaðar", en það er nú alveg ágætt, sá bransi þurfti að fara í meðferð eftir áralangt sukk og óráðsíu.
60 milljarða afgangur af vöruskiptum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.