16.12.2009 | 08:44
Eftir atvikum.
Fyrirsögnin er oft notuð þegar alvarleg slys verða, mér þykir hún viðeigandi í þessu dæmi.
Þjóð sem beið tæknilegt gjaldþrot fyrir rétt um ári og skuldar 3 landsframleiðslur allaveganna er "aðeins" með 153 milljarða tap á fyrsta ári og rétt komin í 8% atvinnuleysi sem telst nú alls ekkert slæmt í Evrópu ÞEssa dagana.
Þannig myndi ég segja að líðan þjóðarinnar væri eftir atvikum góð og fullur bati er mögulegur eftir endurhæfingu.
Steingrímur: Vel sloppið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:17 | Facebook
Athugasemdir
Henni er allaveganna ekki haldið sofandi í öndunarvél, sem væri kannski best svo hún þyrfti ekki að hlusta á læknana og björgunarfólkið rífast um sjúkdómsgreininguna og mögulega meðferð.
Einhver Ágúst, 16.12.2009 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.