Mig langar að tengja saman fréttir og atburði sem virka ónáttúrulegir.

Á sama tíma og metaðsókn er í fjölskylduhjálpina og aðra aðstoð við bágstadda sem við íslendingar í eðlilegu árferði myndum varla telja okkar fólki samborið að þurfa að þiggja er vöruskipotajöfnuður að slá met mánuð eftir mánuð.

Hverjir eru að stinga peningunum beint í vasann?

Og hverjir þurfa að standa í röð?

Hverjir þurfa að sætta sig við launalækkanir og atvinnumissi?

Og hverjir stunda brask með aflandskrónur?

Þetta lyktar ekki alveg rétt er það?


mbl.is Afgangur af vöruskiptum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Sjóberg

Ætli þessi jákvæði vöruskiptajöfnuður skýri ekki ágætlega styrkingu krónunnar. Sem er svo aftur jákvætt fyrir fyrirtæki og einstaklinga hér á landi sem skulda í erlendri mynt - sem sé, hagnaður beint í vasa slíkra aðila!

Eiríkur Sjóberg, 5.2.2010 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband