5.2.2010 | 12:37
Tengjum saman hlutina og hugsum...spyrjum spurninga
Á sama tíma og metaðsókn er í fjölskylduhjálpina og aðra aðstoð við bágstadda sem við íslendingar í eðlilegu árferði myndum varla telja okkar fólki samborið að þurfa að þiggja er vöruskipotajöfnuður að slá met mánuð eftir mánuð.
Hverjir eru að stinga peningunum beint í vasann?
Og hverjir þurfa að standa í röð?
Hverjir þurfa að sætta sig við launalækkanir og atvinnumissi?
Og hverjir stunda brask með aflandskrónur?
Þetta lyktar ekki alveg rétt er það?
Og þessi frétt til samanburðar af vörskiptajöfnuði sem slær öll met rímar ekki beint við þetta ástand er það?
Tæp helmings fjölgun milli ára | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.