24.3.2010 | 14:33
Ótrúlega illa falin fréttaauglýsing..
Já þeir hjá olíufélaginu voru að senda okkur póst og þar er búið að reikna út að bensínverð hér e rþað ódýrasta í allri Skandinavíu, alveg satt og segið takk.
Og svo er snyrtilega sleppt að reikna inní þetta laun og kaupmátt á landinu okkar fagra samanborið við löndin í kring, skrítið.
Greinilegt að mogginn er búinn að segja sig úr stöðuleikasáttmálanum.
Eldsneytisverð með því lægsta sem gerist í Evrópu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Innkaupsverðið er það sama hver sem kaupmátturinn er.
sigkja (IP-tala skráð) 24.3.2010 kl. 18:30
Já rétt, en laun starfsfóks eru töluvert lægri....svo það er margt í þessu.....en það er nú beinlínis sagt frá því í fréttinni að hún sé byggð á tölvupósti frá olíufélaginu, finnst þér það ekkert undarleg fréttamennska?
Einhver Ágúst, 25.3.2010 kl. 00:25
Enda er Moggatetrið málpípa atvinnurekenda og LÍÚ
Ingibjörg Friðriksdóttir, 25.3.2010 kl. 12:08
Enda skötuselsverð hér mun lærra en í öðrum löndum.....
Einhver Ágúst, 25.3.2010 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.