9.7.2010 | 22:41
Ótrúlega sérstakt...
Um daginn voru kúnnarnir hennar sektaðir um annarsvegar 40 og hins vegar 80 þúsund sem mun bara hækka verð á vændi í Reykjavík og ekki koma í veg fyrir neitt og nú er vændiskonan dæmd í 15 mánaða fangelsi, er þetta ekki eitthvað skakkt?
15 mánaða fangelsi fyrir vændi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Ghandi sagði mér að vera breytingin sem ég vildi sjá i heiminum og Móðir Theresa talar um að eitt bros sé byrjunin á frið.
Og loksins fann ég leið til að gera það þegar ég var með í stofnun Besta flokksins.
Ég starfa nú að velferð borgaranna í Velferðarráði Reykjavíkurborgar, það er stórt og mikið verkefni sem er mér mikill heiður að taka þátt í.
Og vá hvað það er frábært að vera í Bezta flokknum það er betra en nokkuð annað, gleðinn og skemmtilegheitin eru daglegt brauð og það drýpur af hverjum manni og að sjálfsögðu konu enda listinn sérstaklega kynbættur og fallegur.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldvinj
- fridust
- freyrholm
- thj41
- larahanna
- egill
- birgitta
- vga
- atvinnulaus
- siggi-hrellir
- arikuld
- samstada
- andreaolafs
- skagstrendingur
- ahi
- aslaugfridriks
- baldurkr
- virtualdori
- gisgis
- gattin
- armanntog
- ding
- danth
- durtur
- einarvill
- finni
- gbo
- skessa
- hildurhelgas
- jenfo
- jonh
- jonl
- prakkarinn
- jonthorolafsson
- katrinsnaeholm
- kristinnp
- skrafarinn
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- palmig
- hross
- robertb
- siggiholmar
- stebbifr
- stefanjonsson
- isspiss
- valgeirjens
- vennithorleifs
- vesteinngauti
- vilhjalmurarnason
- thorsaari
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig færðu það út að verð á vændi eigi eftir að hækka séu vændiskaupendur sektaðir?
Og Catalina var reyndar í hlutverki melludólgs í þessum málum sem tekin voru fyrir þarna - svo að hún var ekki vændiskonan í það skiptið.
Það er eins og þú hafir ekki einu sinni lesið greinina áður en þú skrifaðir þetta blogg..
Gyða (IP-tala skráð) 9.7.2010 kl. 23:18
Jú ég las greinina og er einfaldlega að bera saman tvær hliðar á málinu, málin gegn kúnnunum voru höfðuð afþví að sekt þótti ekki nægjanleg en varð samt niðurstaðan. Sektirnar verða aðeins til þess að verð á vændi hækkar en eftirspurn minnkar ekkert, ekki frakr en með hækkandi verði á eiturlyfjum, áfengi eða tóbaki.
Einhver Ágúst, 9.7.2010 kl. 23:57
Einhver Ruglhaus, er þitt rétta nafn.
Dingli, 10.7.2010 kl. 00:07
Það er mjög erfitt að skilja þig, þú talar eintóma steypu..
Bera saman hvaða mál? Að hún hafi lent í 15 mánaða fangelsi fyrir eitthvað allt annað og að þeir hafi fengið sekt?
Ef að einhver fer í fangelsi eða er sektaður fyrir það að hafa eiturlyf undir höndum, hækkar þá verð á eiturlyfjum? Hvaðan kemur verðhækkunin inn í þetta?
Gyða (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 00:13
Man það núna að ég var eiginlega hættur að blogga....
Einhver Ágúst, 10.7.2010 kl. 00:47
Gyða ætti að skoða þetta hérna: http://www.stud.tu-ilmenau.de/~haku-in/pics/retarded.jpg
sara (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 01:32
þögn femínista um þetta mál er æpandi. í svipuðu máli voru 5 karlmenn frá Litháen dæmdir i´5 ára fangelsi hver og einn fyrir að flytja konu til landsins til að stunda vændi.
Sannað þykir að Catalina gerði út amk. 12 konur, hún tók af þeim passana og barði þær. Samt sýknuðu fyrir mansala. já það er ekki sama hvort um er að ræða svarta kerlngu eða hvítan karlmann þegar kemur að því að dæma fyrir ofbeldi.
Óskar, 10.7.2010 kl. 06:40
Ég er bara hissa á því að Davíð Oddsson sé ekki búinn að loka moggablog hjá froðusnökkum.
Christine. (IP-tala skráð) 10.7.2010 kl. 22:11
Ef einhver skildi mig þannig að ég vildi mildari dóm fyrir frú Ngogo þá er hinn sami eitthvað að álykta um ráð fram, mér finnst aftur á móti kaupendurnir íslensku og dómur yfir þeim frekar mildur. Það var allt sem mér gekk til með þessum vangaveltum.
Ég velti vöngum og er að spá, án þess að vera með nafnaköll og dylgur í garð eins né neins....má ég biðja um það sama frá öðrum.
Verum nú fyrst og fremst hress í rigningunni....knús og gleði til ykkar allra.
Einhver Ágúst, 11.7.2010 kl. 01:18
Mér finnst mjög sérstakt að í öðru dómsmálinu er nafngreint en ekki í hinu.
Annað er aðgengilegt á vef Héraðsdóms, en hitt ekki. Já og viti menn það sem er ekki aðgengilegt er það nafnlausa :p
Af hverju ætli það sé ? Hvaða nöfn er verið að fela?
Birgir Guðjónsson (IP-tala skráð) 11.7.2010 kl. 09:03
Til dæmis það sem ég er að velta fyrir mér....
Einhver Ágúst, 11.7.2010 kl. 23:46
Auðvitað hækkar verðið á vændi rétt eins og þegar framboðið á eiturlyfjum minnkar þá hækkar verðið á þeim og ef kýrnar þorna upp, þá ríkur verðið á mjólkinni upp.
Ef Katalína er komin í fangelsi og mellunum fækkar í bænum, þá ríkur verðið upp á þeim sem eftir verða. Segir sig sjálft og svo fer áhættan að verða meiri, því þær vita aldrei nema að njósnarar séu að ..... ....
Þetta er svakalega´rétt hjá þér Ágúst og í Guðanna bænum ekki hætta að blogga.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 20.7.2010 kl. 23:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.