13.10.2010 | 13:00
Þetta er hræðilegt rugl...
Hvernig stenru á því að við íslendingar stundum nútíma þrælahald á konum? Hér á landi er stór hópur kvenna sem eru í "eigu" atvinnurekanda og eiginmanna, það er ömurleg staðreynd og sumar þeirra lifa við ofbeldi og ógn alla daga og verður svo bara hent úr landi ef þær skilja við ofbeldismenn eða kvarta undana aðbúanði á vinnustað.......
Gerum nú eitthvað til að stöðva þetta, skrifið Ögmundi ráðherra bréf, kvittið undir á petitiononline.com eða hvað sem liggur best fyrir ykkur.....
Þetta þarf að stöðva..
Kv Gústi
Jussanam bíður svars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað á að gefa dvalar- og atvinnuleyfi út á persónuna sjálfa, en ekki vinnuveitandann, eða makann. Slíkt kerfi er algerlega úr takti við tímann og eitt af nátttröllunum í kerfinu.
Axel Jóhann Axelsson, 13.10.2010 kl. 14:13
Skál Axel....gaman að hitta þig.....hehehe
Já þetta er merkilegur andsk. með þessi ólög, þarna hvílir mikil skömm og miklir fordómar í kerfinu okkar og kvelja mikið af fólki.....
Einhver Ágúst, 13.10.2010 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.