Til hamingju kæru landsmenn!!

Nú höfum við í Borgarahreyfingunni skilað inn listum með meðmælendum og frambjóðendum fyrir alþingiskosningar á Íslandi 2009, mikilvægustu kosningar Íslandssögunnar jafnvel.

Með þessu trúi ég að komið sé fram framboð sem býður uppá óspillt val, val um að setja í gang breytingar hér á landi, róttækar breytingar sem munu gagnast börnunum okkar og framtíð þessa lands.

Svo ekki sé talað um að velja ódýrustu þingmenn sem völ er á í þessum kosningum,  fólk einsog mig og þig.....sem með mikill vinnu hefur tekist að koma þessum listu til skila og setja saman lista af frambjóendum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sæll og til hamingju með það. Við hér í Mosó erum að velta fyrir okkur valkostum í Kraganum. Ljóst er að það verður um stefnubreytingu að ræða hjá mér allavega. Ég segi ekki meir í bili.

hilsen frá Moso 

Haraldur Aðalbjörn Haraldsson (IP-tala skráð) 14.4.2009 kl. 22:17

2 identicon

Sæll stóri bróðir. Til lukku með 8% fylgið í „þínu“ kjördæmi. Kominn uppfyrir 5% regluna a.m.k. þar. Spurning hvort landsbyggði dragi ykkur niðurfyrir hana á landsvísu. En allavega til lukku!

Kári Garðarsson (IP-tala skráð) 15.4.2009 kl. 00:42

3 Smámynd: Einhver Ágúst

Haraldur þú bendir á það sem mér finnst vera ein af okkar brýnustu málum að hreinlega fella niður sveitarstjórnarkosningar þarsem fólk kýs hvort eð er eftir kjördæmum. Spara þarmeð peninga og auka skilvirkni auk aukins gagnsæis sem fæst með að fækka eftirlitspunktum í þessu bákni sem kosningar eru.

En já það er tími til að gleðjast yfir þessu, en svo er landið erfitt þarsem jú atkvæði þar hafa mikið vægi og geta degið þetta niður en Reykjavík suður verður svo mikið spennandi þarsem Guðlaugur Þór er væntanlega að tapa atkvæðum einsog hestur vetrarmakkanum.

Einhver Ágúst, 15.4.2009 kl. 11:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband