21.5.2009 | 09:23
Ekki mjög líklegt að Birna vilji rannsaki sig og vini sína
Voða tók þetta langann tíma? Eru menn búnir að tippexa nóg og tæta í 7 mánuði núna svo að þeir treysta sér til ða láta "óháða" aðila skoða gögnin? Svo voru indversku forritararnir að klára vinnuna sína og fara heim um daginn, þeir eru víst bestu forritarar heims, þeir hafa nú lagað þetta allt saman.
Mikið er ósmekklegt að sjá þessa banka eyða milljónum í ýmindarherferðir nú og beita fyrir sig starfsfólkin miskunnarlaust, ætli einhver starfsmaður hafi sagt nei?
Rannsaka óeðlilegar millifærslur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég er orðin óþreyjufull eftir að þessir bavíanar verði teknir og látnir finna til tevatnsins.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 21.5.2009 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.