Æ sér gjöld til gjalda?

Ef ég skil þetta rétt?

Launin mín lækka og umsamdar hækkanir fæ ég sko alls ekki.

Lánin mín hækka vegna gjaldeyrishafta sem eru sett á til að halda gjaldmiðlinum sofandi í öndunarvél eftir harða meðferð Vilhjálms og félaga.

Gjaldmiðillinn minn er í rúst þarsem Vilhjálmur og félagar hans tóku massíva afstöðu gegn krónunni til að bjarga eigin skinni, og teflsu lífi landsmann og afkomu í stórhættu í leiðinni.

Þar af leiðandi hækka hér allar vörur vegna þess að sömu félagsmenn Vilhjálms þurfa að borga meira fyrir þær í krónum talið vegna falls krónu sem þeir sjálfir slátruðu.

Og svo er fullyrt að það muni engin áhrif hafa á viðræður millii hins opinbera og SA um stöðugleikasátt?

Þetta er nú pínu ósanngjarnt Vilhjálmur......

Mikið er nú líka bensínið orðið dýrt á Íslandi.

 


mbl.is Gengi krónunnar skýrir hækkun vísitölunnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Friðriksdóttir

Ditto!  Algjörlega, en Ágúst Már, hvenær hefur réttlæti verið í forgrunni sjálfstæðismanna sem vilja bara þægilega innivinnu.

Ingibjörg Friðriksdóttir, 26.5.2009 kl. 13:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband