19.6.2009 | 12:06
Orð gerð máttlaus
Eiithvað finnst mér það fulldramatískt að kalla þetta styrjöld, meira svona lúksusvandamál, það er svosem óþarfi og leiðinlegt að keyrt sé á hunda. En styrjöld er þtta nú ekki.
Hér eru nokkur orð sem verið er að gera merkingarlaus.
Styrjöld=Rifrildi um tittlingaskít
Þunglyndi=Leti
Meðvirkni=samúð og náungakærleikur
Landráð=vanmáttugar stjórnunaraðferðir í hörmulegu ástandi
Skjaldborg= spilaborg/tjaldborg
Velta steinum= yfir á skattborgarana
Upplýsingamiðlun=alltaf talað um það eftirá sem betur hefði mátt fara
Æfa sig í PES= væl í Árna vini mínum
Styrjöld á Geirsnefi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Góður punktur. Fólk á það til að vera með fulldramatísk lýsingarorð yfir hlutina.
Annars finnst mér ekki rétt að hundaeigendur leigja þetta svæði fyrir hundana sína og þurfa að þola svona yfirgang.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 19.6.2009 kl. 12:54
Ekki gleyma:
Mannréttindi = Pólitíkusar hafa skreytt sig svo mikið með þessu hugtaki að gildisfellingin er orðin algjör. T.d. er það mannréttindabrot skv. Sigurði Kára að íbúar á Álftanesi hafi ekki ljósastaura í hverri götu.
Þór Jóhannesson, 22.6.2009 kl. 02:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.