Já mikið er heimurinn grimmur stundum

Ekki vakir fyrri mér að réttlæta nauðganir eða hvers kyns ofbeldi, en þetta er hryllilega undarleg iðja að fylgjast með aftökum og pyntingum. 

 

Já úff, undarleg er ásókn mannanna í ófögnuð og eymd.

Ég persónulega kynntist 19 ára munaðarleysingja frá Lagos í noregi fyrir 5 árum, hann hafði átt föður í hinni "löglegu" stjórnarandstöðu og hafði sagt eitthvað óheppilegt í blaðinu, fjölskyldann flúði í allar áttir og mánuði seinna er hittast átti í Marseille er mig minnir stóð hann þar einn í viku, þegar hann svo náið sambandi við frænku sína fékk hann fréttirnar að fjölskylda hanns(móðir, faðir og tvær systur) hefðu öll verið drepin.

Andy vinur minn var einn.

Ég hef mikið hugsað til Andy í vetur, við höfum það þrátt fyrir allt afar gott hér í landi.

 


mbl.is Fjöldi fylgdist með opinberri aftöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband